Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stækkanlegt ívafsmál
ENSKA
extensible mark-up language
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... nota forskriftina um stækkanlegt ívafsmál (XML), sem skilgreind er í ISO-staðlinum, sem um getur í 17. lið III. viðauka um gagnakóðun, ...

[en] ... use the extensible mark-up language (XML) specification as defined in the ISO standard referred to in Annex III point 17 for data encoding, ...

Skilgreining
[en] a page description language instructing computers how documents accessed over the Internet are to be displayed and printed (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 73/2010 frá 26. janúar 2010 um kröfur um gæði flugmálagagna og flugmálaupplýsinga fyrir samevrópska loftrýmið

[en] Commission Regulation (EU) No 73/2010 of 26 January 2010 laying down requirements on the quality of aeronautical data and aeronautical information for the single European sky

Skjal nr.
32010R0073
Aðalorð
ívafsmál - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
XML
XML-snið
ENSKA annar ritháttur
XML
extensible markup language
XML format

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira